„Athugið, þetta er tímabundin heimasíða á meðan við erum að klára að forrita kassakerfið, en þar verður hægt að setja inn vörur og verðleggja. Þessi síða er einungis ætluð til að tryggja þér bás. Básarnir verða svo númeraðir og munum við raða þeim fyrstu sem bóka fremst í búðina og svo koll af kolli. Eftir að þú hefur bókað bás hjá okkur í gegnum þessa síðu að þá sendum við á þig nýju heimasíðuna þegar hún er tilbúin og þar leggur þú inn vörur og verðleggur. Kær kveðja, starfsfólk Barnabazaar.“